Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Haustfundir Landssambands kúabænda 2010

11.10.2010

Líkt og fyrri ár mun Landssamband kúabænda standa fyrir röð haustfunda á vegum samtakanna. Fyrsti fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. október í Þingborg í Flóa kl. 20.30.

 

Sérstakur gestur fundarins er Jón Bjarnason, ráðherra landbúnaðarmála.

 

Aðrir fundarstaðir eru eftirfarandi:
 

Mánudagur 18. október. Hlíðarbær, Eyjafirði kl. 12.00.  Breiðumýri S-Þing. kl. 20.30.

Mánudagur 18. október. Hótel Höfðabrekka í Mýrdal kl. 13.00. Seljavellir A-Skaft. kl. 20.30

 

Þriðjudagur 19. október. Mælifell Sauðárkróki kl. 13.00 Sjálfstæðishúsinu Blönduósi kl. 20.30

Þriðjudagur 19. október. Gistihúsið á Egilsstöðum kl. 12.00. Kaupvangi, Vopnafirði, kl. 20.30

 

Miðvikudagur 20. október. Ásbyrgi V-Hún. kl. 13.00.

Miðvikudagur 20. október. Friðarsetur Holti í Önundarfirði kl. 12.00.

 

Fimmtudagur 21. október. Hótel Hamar Borgarnesi kl. 13.00. MS Búðardal kl. 13.00. Kaffi Kjós kl. 20.30.

 

Á fundunum verður m.a. farið yfir eftirtalin atriði:

 

1. Framleiðslu, sölu og afkomumál
2. Staða búvörusamninga
3. Greiðslumark mjólkur 2011, skipting b- og c-greiðslna
4. Breytingar á búvörulögum
5. Endurskoðun búnaðargjalds
6. Staða aðlögunarferilsins að Evrópusambandinu
7. Kvótamarkaður
8. Stefnumörkun LK

 

Framsögumenn á fundunum verða stjórnarmenn og framkvæmdastjóri LK.

 

Kúabændur eru hvattir til að fjölmenna!