Haustfundir Landssambands kúabænda
28.09.2006
Haustfundir Landssambands kúabænda verða haldnir á næstu vikum í eftirtöldum félögum:
Miðvikudagur 18. október
Mjólkursamlagið í Búðardal, dagfundur.
Fimmtudaginn 19. október
Félag kúabænda á Suðurlandi (Árnessýsla), kvöldfundur.
Mánudaginn 23. október
Mjólkurbú Borgfirðinga, dagfundur.
Mjólkursamlag Kjalarnesþings, kvöldfundur.
Þriðjudaginn 24. október
FKS (Rangárvallasýsla), kvöldfundur
Miðvikudaginn 25. október
FKS (V-Skaftafellssýsla), dagfundur.
Nautgriparæktarfélag Austur-Skaftafellssýslu, kvöldfundur.
Fimmtudaginn 26. október
Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum, dagfundur.
Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar, kvöldfundur.
Mánudagurinn 30. október
Búgreinaráð BSE í nautgriparækt, dagfundur.
Félag þingeyskra kúabænda, kvöldfundur.
Þriðjudagurinn 31. október
Félag skagfirskra kúabænda, dagfundur.
Nautgriparæktarfélag Vestur-Húnavatnssýslu og Félag kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu, kvöldfundur.
Miðvikudaginn 1. nóvember
Mjólkursamlag Ísfirðinga, dagfundur.
Dagskrá fundanna og nánari staðsetning verður auglýst síðar. Bændur eru hvattir til að taka daginn frá!