Beint í efni

Haustfundir kúabænda í næstu viku

18.11.2021

Stjórn kúabændadeildar BÍ boðar til haustfunda kúabænda 2021 dagana 24.-25. nóvember næstkomandi.
Fundirnir verða fjórir talsins og verða haldnir í gegnum fjarfundarforritið Teams. Fundirnir miðast við ákveðin landssvæði en öllum er frjálst að mæta á hvaða fund sem er. Skiptingin er fyrst og fremst hugsuð til að hafa sem jafnastan fjölda gesta á hverjum fundi. 
 

Dagskrá funda:

  1. Ávarp frá formanni kúabænda
  2. Kynning á stöðu greinarinnar og helstu viðfangsefnum
  3. Umræður.

 

Biðjum við fundargesti að hafa stillt á „mute“ á meðan ávarpi og kynningu stendur og bíða með spurningar þar til kemur að umræðum. Þá skulu fundargestir nota „raise hand“ sem sjá má á meðfylgjandi mynd til að biðja um orðið. (Valmöguleikann má finna uppi í hægra horni á skjánum þegar fundur er hafinn).

Hlekkir á fundina:

Miðv. Kl. 10.00, Vesturland og Vestfirðir: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19:meeting_MDM4NWFmZTMtZDBiNC00NjA1LWI0ZjQtNDFhZjgyMzgxZDg0@thread.v2/0?context={"Tid":"cddf67fe-3b74-4c47-bc2c-9efc1e6d87cf","Oid":"2925ff3e-12e1-424c-bdf3-74f42314eecf"}

 

Miðv. Kl. 13.00, Norðurland vestra: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19:meeting_ODAwYjE1NzEtM2E1Yy00OTY4LTg0NmMtNGQ0M2EyMjU4NTFk@thread.v2/0?context={"Tid":"cddf67fe-3b74-4c47-bc2c-9efc1e6d87cf","Oid":"2925ff3e-12e1-424c-bdf3-74f42314eecf"}

 

Fim. Kl. 10.00, Norðurland eystra og Austurland: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19:meeting_Yjg3ZTFjMTUtYTllMC00Y2I3LWFiMGEtNGE1NDAxMmJiZTY3@thread.v2/0?context={"Tid":"cddf67fe-3b74-4c47-bc2c-9efc1e6d87cf","Oid":"2925ff3e-12e1-424c-bdf3-74f42314eecf"}

 

Fim. Kl. 13.00, Suðurland: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19:meeting_NTU3NjE2YTctYjQ1YS00MGQyLTgzZDUtYTg4OWQ1OGEzMTkx@thread.v2/0?context={"Tid":"cddf67fe-3b74-4c47-bc2c-9efc1e6d87cf","Oid":"2925ff3e-12e1-424c-bdf3-74f42314eecf"}