Haustfundir á Vestfjörðum
30.10.2007
Haustfundur Landssambands kúabænda í Holti í Önundarfirði hefur verið færður frá miðvikudeginum 31. október til fimmtudagsins 1. nóvember kl. 13.
Fundurinn sem vera átti í Birkimel á Barðaströnd að kvöldi 31. október, verður nánar auglýstur síðar.