Beint í efni

Hátt úrefni í mjólk getur orsakað frjósemisvandamál

28.05.2002

Nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að kýr með hátt úrefnisgildi í mjólk eru líklegri til að halda verr en þær sem eru með lágt úrefnisgildi (minna en 7,1 mMól). Rannsóknin tók ekki til lægri mælinga en 7,1 mMól, en flestar kýr hérlendis eru með mun lægra gildi og er landsmeðaltal í tanksýni 5,0 mMól á síðasta ári.

 

Nánar má lesa um rannsóknina á vefnum: Fræðsla.