Beint í efni

Hátíðarkveðjur frá Bændasamtökum Íslands

22.12.2023

Bændasamtök Íslands senda sínar allra bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við bústörfin á komandi ári.

Skrifstofa Bændasamtakanna verður lokuð til 3. janúar.