Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Handbók bænda 2008

06.08.2008

Hvað er heppilegt hitastig í garðávaxtageymslum? Hvað eyða búvélarnar af olíu? Hver er meðgöngutími kúa? Hvar finn ég upplýsingar um vélaverktaka í landbúnaði? Hvað þarf mikinn áburð á grænfóðurakur?

Svör við þessum spurningum færð þú í Handbók bænda 2008. Handbókin er útbreitt rit á meðal bænda og annarra sem koma að landbúnaði. Bókin hefur að geyma ýmsan fróðleik um landbúnaðarmál, lærðar greinar, uppflettiefni, handhægar upplýsingar o.fl.
 
Áskrift
Bókin kostar kr. 3.200- m. vsk. í áskrift með póstburðargjaldi. Gjaldið er frádráttarbært frá virðisaukaskatti. Sendið pöntun á tjorvi@bondi.is og tilgreinið nafn og heimilisfang. Einnig er hægt að panta bókina símleiðis í síma 563-0300.

Handbókin er ómissandi rit fyrir alla bændur!

Eldri útgáfur má nálgast hjá Bændasamtökum Íslands við Hagatorg. Sími: 563-0300.