Beint í efni

Hagtölur landbúnaðarins 2009 á ensku

21.08.2009

Vakin er athygli á því að Hagtölur landbúnaðarins 2009 eru komnar út á ensku. Íslenska útgáfan er í vinnslu og er væntanleg á næstunni. Hægt er að nálgast prentútgáfu á skrifstofu Bændasamtakanna við Hagatorg eða fá þær sendar endurgjaldslaust. Vefútgáfuna er hægt að sækja á pdf-formi, hér á vefnum.