Hagræðing hefur skilað sér til bænda og neytenda – nýr leiðari á naut.is
18.04.2011
Nýr leiðari hefur litið dagsins ljós á naut.is. Hann skrifar Sveinbjörn Þór Sigurðsson, ritari LK og bóndi á Búvöllum í Aðaldal. Hann skrifar um viðsnúning í rekstri afurðastöðva, hvernir hagræðingu í mjólkuriðnaði hefur verið skilað til bænda og neytenda og hvernig bændur geti nýtt niðurstöður stefnumörkunarhóps LK og Auðhumlu til að ná auknum árangri í búrekstrinum.