Beint í efni

Gullgráðaostur frá Norðurmjólk fær fljúgandi start

16.07.2003

Nýr ostur, gullgráðaostur frá Norðurmjólk, sem settur var á markað í byrjun júní hefur strax náð góðri festu á markaðinum. Osturinn líkist gamla góða gráðaostinum, en er einskonar lúxusútgáfa af honum, bragðmikill og mjúkur.