Beint í efni

Guðni Ágústsson: “Ríkisstjórnin vill gera góðan samning við kúabændur”

16.04.2004

Rétt í þessu lauk Guðni Ágústsson ávarpi sínu á aðalfundi LK. Í ávarpi sínu kom landbúnaðarráðherra inn á gerð nýs mjólkursamnings og hvað ríkisstjórn hafa rætt málið og vilji sé til að gera góðan samning við kúabændur í 6 til 8 ár. Jafnframt hvað hann kvótaverð vera allt of hátt og að leita þyrfti nýrra leiða til að lækka hann í verði.

 

Smelltu hér til að lesa ávarp ráðherra í heild.