Beint í efni

Greiðsla gæðastýringarálags í mjólkurframleiðslu hefur tafist

07.06.2011

Greiðsla gæðastýringarálags í mjólkurframleiðslunni hefur tafist af tæknilegum orsökum. Nú hefur tekist að finna þær og lagfæra það sem olli töfunum. Vonast er til þess að í dag, 7. júní, takist að greiða öllum álagið.

Beðist er velvirðingar á þessum töfum með vonum um að þær hafi valdið sem minnstum óþægindum.

/BÍ