Beint í efni

Greiðsla á gæðastýringarálagi til sauðfjárbænda

14.03.2008

Fyrirframgreiðsla gæðastýringarálags samkvæmt reglugerð nr. 10/2008 var greidd til bænda í dag. Greitt var sem svarar 35% af þeirri fjárhæð sem var heildarálagsgreiðsla framleiðenda á síðasta ári samanber þó 2. mgr. 20. gr. reglugerðarinnar. Alls voru greiddar 224.927 þús. kr. til 1394 framleiðenda.