Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Grasrótarfundir í S-Þingeyjarsýslu

17.02.2020

Bændasamtökin í samstarfi við Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga boða til funda sem hér segir:

  • Ýdalir, miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 15.00

  • Skjólbrekka, fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 10.00

  • Stórutjarnarskóli, fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 13.00

Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ, mætir á fundina sem eru fyrst og fremst hugsaðir sem óformlegir spjallfundir. Tilgangurinn er að bændur ræði stöðu landbúnaðarins í bráð og lengd og varpi fram spurningum og vangaveltum til Guðrúnar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar á næstu misserum? Hvað vilja bændur leggja áherslu á í aðdraganda Búnaðarþings? Uppstokkun félagskerfisins, kjaramál, umhverfismál og áherslur í hagsmunabaráttunni mun örugglega bera á góma. Af nógu er að taka.

/Bændasamtök Íslands og Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga