Beint í efni

Græn framtíð – málþing á Degi Landbúnaðarins 14. október

08.09.2022

Græn Framtíð

Málþing á degi landbúnaðarins Dagur Landbúnaðarins
Hótel Nordica - VOX club,
föstudaginn 14.október 2022 klukkan 10-12

Bændasamtök Íslands standa fyrir Degi landbúnaðarins – málþingi um áskoranirnar og framtíðarverkefnin í landbúnaði á Íslandi. 

Athugið takmarkað sætaframboð.
Skráning til að tryggja sér sæti fer fram hér

Vigdís Häsler Framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands stýrir fundi 

Dagskrá málþingsins

Setning
Gunnar Þorgeirsson - Formaður Bændasamtaka Íslands 

Ytri vídd fæðuöryggis
Ingólfur Friðriksson - Utanríkisráðurneyti 

Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð 
Rúnar Þór Þórarinsson - Yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar Landeldi 

Matvælaframleiðsla í skjóli skóga – Lífræn ræktun til framtíðar 
Eygló Björk Ólafsdóttir - Bóndi í Vallanesi 

Að gera gagn – Hvernig upplýsingar koma að notum í baráttunni við loftslagsmál 
Karvel L. Karvelsson - Framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins  

Orkan í sveitinni 
Sigurður Ingi Friðleifsson - Sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköpunar Orkustofnunar 

Ávarp
Guðlaugur Þór Þórðarson - Ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála

Að loknum erindum eru pallborðsumræður sem Guðmundur Gunnarsson Fréttastjóri Markaðarins stýrir 

Guðlaugur Þór Þórðarson Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra 
Erna Björnsdóttir Fagstjóri matvæli og náttúruafurðir Íslandsstofu 
Gunnar Þorgeirsson Formaður Bændasamtaka Íslands 
Helgi E. Þorvaldsson Formaður starfshóps um kornrækt 
Hlédís Sveinsdóttir Meðhöfundur skýrslunnar Ræktum Ísland 
Svanhildur Hólm Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Athugið takmarkað sætaframboð. Skráning til að tryggja sér sæti fer fram hér