Gögn frá ráðstefnu um nautakjötsframleiðslu á vefnum
26.04.2002
Nú eru flest erindi sem flutt voru á ráðstefnunni: „Nautakjötsframleiðsla á tímamótum“ komin á vefsíðuna „Kjötframleiðsla“. Þrjú erindi vantar þó enn, en berast á næstu dögum.