Beint í efni

Góð sala á mjólkurvörum í október – próteinsalan 115,9 milljónir lítra

23.11.2012

Sala á mjólkurafurðum gekk vel í október. Undanfarna 12 mánuði er sala á próteingrunni 115,9 milljónir lítra (+2%), fitusalan á sama tímabili er 113,8 milljónir lítra sem er 2,6% aukning miðað við sama tímabil í fyrra. Salan er því orðin 1,4 milljónum lítra meiri en greiðslumark yfirstandandi árs, sem er 114,5 milljónir lítra./BHB