Góð innvigtun áfram
19.09.2006
Innvigtun síðustu viku var tæplega 14% yfir sambærilegri viku í fyrra, eða 2,1 milljón lítra. Þróun undanfarinna mánaða og ára má sjá með því að smella hér. Sala á próteingrunni var tæplega 112,7 milljónir lítra á síðasta verðlagsári sem lauk þann 31. ágúst s.l.