Beint í efni

Fyrsti stjórnarfundur starfsársins

05.04.2013

Fyrsti fundur stjórnar Landssambands kúabænda á nýju starfsári verður haldinn í dag, föstudaginn 5. apríl. Meðal helstu verkefna eru kosningar í nefndir og ráð, ákvörðun um staðsetningu aðalfundar LK 2014 og úrvinnsla ályktana frá síðasta aðalfundi samtakanna./BHB