Fyrsti pistillinn kominn á vefinn
17.05.2002
Fyrsti pistill vefsins er nú loks kominn og er hann eftir Baldur Helga Benjamínsson, nema við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. Baldur skrifar í pistli sínum um búskaparhætti kúabænda í sk. Interbull-löndum.
Í lok pistilsins sendir Baldur pennan áfram og til Ingvars Björnssonar, sem er nemi við háskólann í Guelph í Kanada.
Til að lesa pistil Baldurs má smella hér.