Beint í efni

Fyrsta umræða um búvörusamninga á Alþingi

19.05.2016

Fyrsta umræða vegna búvörusamninga fór fram á Alþingi í fyrradag, þriðjudaginn 17. maí. Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mælti fyrir málinu og auk hans tóku 16 þingmenn til máls í umræðunni. Umræðan er komin inn á vef þingsins og má sjá hana með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Málið eru nú komið til meðferðar í atvinnuveganefnd Alþingis./BHB

 

Fyrsta umræða á Alþingi um búvörusamninga 17. maí 2016.