Beint í efni

Fyrri fundardegi aðalfundar LK lokið

16.04.2004

Nú er lokið fyrri fundardegi aðalfundar LK árið 2004. Í kjölfar framvísunar tillagna til ályktana aðalfundarins var fundinum frestað til morguns og fóru fulltrúar og gestir þá í skoðunarferð í hið glæsilega stórgripasláturhús Norðlenska. Þar fer fram kynning á úrbeiningarflæðilínu frá Marel, sem hefur gjörbreytt nýtingu og geymsluþoli á nautakjöti Norðlenska.