Beint í efni

Fyrirhuguðum bændafundum BÍ í ágúst frestað

23.07.2021

Fyrirhuguðum bændafundum stjórnar og starfsmanna BÍ um landið dagana 23. - 27. ágúst hefur verið frestað vegna COVID-ástandsins í þjóðfélaginu. Nánari dagsetningar verða auglýstar síðar.