
Fundur LK á Ísafirði í dag
21.11.2016
Nú standa haustfundir Landssambands kúabænda yfir og í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, verður haldinn fundur á Hotel Ísafirði kl. 12. Framsögumenn á fundinum eru þau Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK. Kúabændur og allt áhugafólk um málefni greinarinnar er hvatt til að mæta!
Næstu haustfundir LK eru:
Föstudaginn 2. desember kl. 12.00. Nánari staðsetning kemur síðar, Hvolsvelli.
Föstudaginn 2. desember kl. 20.30. Nánari staðsetning kemur síðar, Kirkjubæjarklaustri.
Laugardaginn 3. desember kl. 12.00. Nánari staðsetning kemur síðar, Höfn.
/SS