Beint í efni

Fundur formanna aðildarfélaga og stjórnar LK

16.11.2009

Sameiginlegur fundur formanna aðildarfélaga og stjórnar Landssambands kúabænda verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember n.k. kl. 10.30. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:  

1. Samþykktir LK og uppbygging aðildarfélaganna.
2. Tengsl LK við aðildarfélögin.
3. Leiðir til lækkunar sæðingakostnaðar á óhagkvæmari svæðum.
4. Reglugerð um aðbúnað nautgripa.
5. Önnur mál.

Áætlað er að fundi ljúki eigi síðar en kl. 15.30.