Beint í efni

Fundur Fagráðs í nautgriparækt

22.06.2010

Fagráð í nautgriparækt fundar í dag kl. 13 og verður fundurinn haldinn í Bændahöllinni. Á dagskrá fundarins er m.a. að ræða drög að leiðbeiningum varðandi aðbúnað kúa í fjósum yfir sumartímann, sem og að gefa umsögn til Framleiðnisjóðs um eitt verkefni tengt nautgriparækt.