Beint í efni

Fundargerðir stjórnar LK og félagsráðs FKS

21.01.2013

Á fundi stjórnar LK sem haldinn var sl. fimmtudag var fundargerð 7. stjórnarfundar þessa starfsárs, sem haldinn var 29. nóvember sl. afgreidd og er hún orðin aðgengileg á naut.is. Jafnframt hefur fundargerð félagsráðs Félags kúabænda á Suðurlandi frá 10. janúar sl. verið afgreidd./BHB

 

Fundargerð stjórnar Landssambands kúabænda 29. nóvember 2012

 

Fundargerð félagsráðs Félags kúabænda á Suðurlandi, 10. janúar 2013.