Fundargerðir annars, þriðja og fjórða stjórnarfundar LK komnar á naut.is
14.06.2016
Stjórn LK hélt fimmta fund starfsársins sl. föstudag og voru þá afgreiddar fundargerðir annars, þriðja og fjórða stjórnarfundar á þessu starfsári. Fundargerðirnar má lesa með því að smella á hlekkina hér að neðan./BHB
Fundargerð annars stjórnarfundar LK starfsárið 2016-2017