Fundargerð stjórnar frá 3. desember sl.
20.01.2010
Fundargerð stjórnarfundar Landssambands kúabænda þann 3. desember 2009 hefur nú verið birt hér á naut.is.
Fundargerðin var afgreidd á síðasta fundi stjórnar LK, föstudaginn 15. janúar sl. Hún er venju samkvæmt birt svo fljótt sem verða má eftir afgreiðslu.