Fundargerð fimmta stjórnarfundar LK komin á vefinn
08.07.2016
Stjórn LK hélt sjötta fund starfsársins í gær og var á dagskrá fundarins eftirfarandi málefni:
1. Formleg framkvæmdastjóraskipti LK.
2. Af hverju á ég að vera meðlimur í Landssambandi kúabænda? 3. Kynning á verkefninu „Sumarilmur“.
4. Þátttaka LK á Handverkshátíð og landbúnaðarsýningu á Hrafnagili 4.-7. ágúst n.k.
5. Nýr myndabanki fyrir LK og staða vefmála.
6. Forsendur verðlagsnefndar.
7. Árshátíð Landssambands kúabænda 2017.
8. Afgreiðsla á fundargerð 5. fundar stjórnar LK starfsárið 2016-1017.
9. Önnur mál.
Eins og sést hér að ofan þá var fundargerð fimmta stjórnarfundar á þessu starfsári tekin fyrir og samþykkt en hana má lesa með því að smella hér/SS