
Fundargerð 9. fundar stjórnar LK á vefinn
26.09.2016
Nú er fundargerð níunda fundar stjórnar LK, starfsárið 2016-2017, komin á vefinn. Fundurinn var haldinn 15. september sl. en á dagskrá var að ræða um fjármögnun Nautastöðvar Íslands að Stóra-Ármóti og skipun fulltrúa LK í Framkvæmdaráð erfðamengis.
Með því að smella hér getur þú séð umrædda fundargerð/SS.