Fundargerð 7. stjórnarfundar LK
17.08.2016
Nú er fundargerð sjöunda stjórnarfundar LK kominn á vefinn. Á fundinum var m.a. farið yfir athugasemdir Landssambands kúabænda við umsagnir um lagafrumvarp vegna búvörusamninga, rætt um útfærslu á stuðningi við nautakjötsframleiðslu, um útfærslu á stuðningi til kynbótaverkefna sem og um aðbúnaðarreglugerð nautgripa auk fleiri mála.
Með því að smella hér getur þú lesið fundargerðina í heild sinni/SS.