Fundargerð 6. stjórnarfundar
15.07.2016
Fundargerð sjötta stjórnarfundar LK er nú kominn á netið en þar má m.a. lesa um forsendur Verðlagsnefndar, um verkefnið Sumarilm, þáttöku LK í Handverkshátíðinni á Hrafnagili og fleiri mál.
Með því að smella hér getur þú séð fundargerðina í heild/SS