Beint í efni

Fundargerð 21. fundar stjórnar LK komin á vefinn

03.03.2017

Tuttugasti og fyrsti fundur stjórnar Landssambands kúabænda, starfsárið 2016-2017 var haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2017 í formi símafundar.

Eftirfarandi var á dagskrá fundarins:

  1. Afgreiðsla síðustu fundagerða.
  2. Samþykktarbreytingar lagðar fyrir aðalfund.
  3. Stjórnartillögur á aðalfund LK.
  4. Staða undirbúnings aðalfundar og skráningar félagsmanna.
  5. Starf samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
  6. Til umsagnar, reglugerð um velferð dýra við flutning.
  7. Önnur mál

Smelltu hér til þess að lesa fundargerð fundarins