Beint í efni

Fundargerð 10. fundar stjórnar komin á vefinn

03.10.2016

Tíundi fundur stjórnar Landssambands kúabænda, starfsárið 2016-2017 var haldinn fimmtudaginn 22. september 2016 á skrifstofu samtakanna í Bændahöllinni að Hagatorgi 1, 107 Reykjavík.

 

Eftirfarandi var á dagskrá fundarins:

1. Staða innvigtunar, sölu og birgða
2. Afgreiðsla fundargerða 7., 8. og 9. fundar stjórnar LK starfsárið 2016-2017
3. Styrkbeiðni, Sumarilmur
4. Styrkbeiðni, Frumuxinn
5. Sýrufall í kjöti
6. Útfærslur á búvörusamningi
7. Haustfundir LK
8. Skýrsla frá framkvæmdastjóra: “Af hverju á ég að vera meðlimur í Landssambandi kúabænda?“
9. Önnur mál
a. Fundur með tollstjóra
b. Áskorun til Auðhumlu um að birta verð fyrir næsta ár á mjólkurltr. umfram kvóta
c. Erfðabreytt fóður
Smelltu hér til þess að lesa fundargerð fundarins/SS