
Fullveldisdagurinn í 98. sinn
01.12.2016
Í dag, 1. desember, er fullveldisdagur okkar Íslendinga en eins og margir vita fékk Ísland fullveldi frá Danmörku árið 1918. Fullveldisdagurinn er einn af opinberum fánadögum lýðveldisins með forsetatilskipun árið 1944.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla kúabændur landsins til þess að draga fána að húni í dag/SS