Beint í efni

Fréttablaðið og skýrsla Ríkisendurskoðunar

29.03.2011

Haraldur Benediktsson formaður BÍ skrifar grein í Fréttablaðið í dag og svarar þar fullyrðingum Ólafs Þ. Stephensen ritstjóra í leiðara frá 28. mars um skýrslu Ríkisendurskoðunar og tengsl hennar við varnarlínur BÍ í ESB-málum.

Skriplað á skötu - grein eftir Harald Benediktsson, birt í Fréttablaðinu 29. mars, aðgengileg á Vísi.is.