Frestur til að póstleggja atkvæðaseðla að renna út!
19.11.2012
Senn líður að talningu í atkvæðagreiðslu um breytingar á samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar. Þeim sem eiga eftir að póstleggja atkvæðaseðla sína er bent á að gera það eigi síðar en í dag, mánudaginn 19. nóvember. Atkvæði verða talin fimmtudaginn 22. nóvember./BHB
Breytingar á samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar, 28. september 2012