Frestur til að greiða atkvæði um búvörusamninga að renna út
21.03.2016
Frestur til að póstleggja atkvæði í atkvæðagreiðslu vegna búvörusamninga rennur út á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Frestur til að greiða atkvæði rafrænt á Bændatorginu rennur sömuleiðis út á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Atkvæði verða talin þriðjudaginn 29. mars n.k./BHB