Beint í efni

Frestun á fundum um hrossarækt og hestamennsku

15.03.2011

Vegna veðurs verður almennum fundum um málefni hrossaræktar og hestamennsku sem halda átti í vikunni frestað fram í næstu viku og verða þá á eftirtöldum stöðum:

 

Mánudaginn 21. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum.

Þriðjudaginn 22. mars. Mánagarði, Hornafirði

 

Fundirnir hefjast kl. 20:30 og eru öllum opnir sem láta sig málefnin varða.

 

Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda

og fagráðs í hrossarækt, Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga og Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands.