Beint í efni

Framtalsgerð og skattabreytingar

19.03.2010

Nú er tími skattframtala kominn og flestir farnir að huga að framtalsgerð. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á sköttum og opinberum gjöldum á þessu og síðasta ári. Teknar hafa verið saman helstu upplýsingar um skattkerfisbreytingarnar og um framtalsgerð. Upplýsingar þessar henta bæði þeim sem nota bókhaldsforritið dkBúbót sem og hinum sem gera það ekki.

Hér má nálgast þessa samantekt