Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn!
13.03.2012
Samkvæmt yfirliti Landssamtaka sláturleyfishafa er nautakjötsframleiðslan undanfarna 12 mánuði, mars ’11-febrúar ’12 4.025 tonn en svo mikil hefur hún ekki verið svo vitað sé. Salan á þessu sama tímabili er 4.018 tonn./BHB
Yfirlit Datamarket yfir nautakjötsframleiðslu á Íslandi 1983-2011
Gögn frá Hagstofu Íslands