Beint í efni

Framkvæmdastjóri LK í viðtali á ÍNN

17.03.2010

Í gærkvöldi, 16. mars, var framkvæmdastjóri LK í viðtali hjá Ingva Hrafni Jónssyni í þættinum Hrafnaþing á ÍNN. Í viðtalinu var farið yfir skuldamál kúabænda, kjötmarkaðinn, aðfangamál og stöðu greinarinnar almennt. 

 Viðtalið má sjá með því að smella hér.