Framkvæmdastjóri LK í feðraorlofi
12.11.2010
Þessa dagana er framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda í feðraorlofi. Sigurður Loftsson, formaður samtakanna, sinnir störfum framkvæmdastjóra á meðan orlofinu stendur.