Beint í efni

Framkvæmdastjóri LK í fæðingarorlof

18.08.2008

Þann 1. september n.k. fer Baldur H. Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK, í fæðingarorlof. Þórólfur Sveinsson, formaður LK, mun verða staðgengill framkvæmdastjóra á meðan orlofi hans stendur.  

Tölvupóst til sambandsins verður áfram hægt að senda á lk@naut.is, sími á skrifstofu verður óbreyttur, 569 2237 og farsími verður 898 5805.