Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Framboð til stjórnar LK

05.11.2020

Kjör til formanns og stjórnar LK fer fram á aðalfundi samtakanna á morgun, 6. nóvember. Stjórn LK skipa fimm einstaklingar, formaður og 4 meðstjórnendur, kosnir á aðalfundi með leynilegri kosningu og eru allir félagsmenn LK í kjöri. Ekki er kveðið á um framboðsfrest í samþykktum samtakanna og því hægt að gefa kost á sér allt fram að kosningu.

Eftirfarandi aðilar hafa nú þegar gefið kost á sér til stjórnar LK:

  • Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli. Stjórnarmaður LK frá 2016.
  • Brynjar Bergsson, Refsstöðum.
  • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu. Stjórnarmaður LK frá 2018 og formaður Félags kúabænda á Suðurlandi.
  • Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli.
  • Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Formaður félags eyfirskra kúabænda.