Beint í efni

FRAMBOÐ TIL SETU Á DEILDAFUNDI BÚGREINA 2024 FYRIR NAUTGRIPADEILD

13.12.2023

Deildafundur búgreina (áður Búgreinaþing) fer fram á Hilton Nordica 12. - 13. febrúar 2024.

Óskað er eftir framboðum til setu á deildafundi búgreina 2024 fyrir nautgripadeildina.

Þau sem hafa huga á að sitja sem fulltrúar fyrir sína kjördeild, á Deildafund búgreina Bændasamtaka Íslands fyrir nautgripabændur, skulu fylla út meðfylgjandi eyðublað.

Hægt að nálgast eyðublaðið hér.

LOKAFRESTUR TIL AÐ BJÓÐA SIG FRAM ER Á HÁDEGI 25. DESEMBER 2023


*Athugið að seturétt eiga einungis fullgildir meðlimir viðkomandi búgreinadeilda í Bændasamtökum Íslands sem hafa greitt félagsgjöld og skráð veltu.