Beint í efni

Fræðaþingið hafið

05.02.2004

Í morgun hófst Fræðaþing landbúnaðarins á hótel Sögu. Í dag verður fjallað um búskap á breyttum tímum, þar sem m.a. verður rætt um stöðu búgreina. Á morgun verður svo fundað í tveimur sölum samtímis, þar sem m.a. verður fjallað um kynbótatækni.

 

Smelltu hér til að sjá nánar dagskrá Fræðaþingsins