Beint í efni

Fræðaþing landbúnaðarins – upptökur

12.02.2009

Fræðaþing landbúnaðarins var haldið dagana 12.-13. febrúar 2009 í húsakynnum ÍE og í ráðstefnusölum Hótel Sögu. Á Fræðaþingi er boðið upp á umfjöllun og miðlun á fjölbreyttu faglegu efni í mismunandi málstofum, en þessi vettvangur hefur í áranna rás þróast í að vera mikilvirkasta miðlunarleið fyrir niðurstöður fjölbreytts rannsókna- og þróunarstarfs í landbúnaði, auk þess sem á þinginu eru tekin til umfjöllunar málefni tengd atvinnugreininni.

Dagskrána má nálgast með því að smella hér.

Hér á síðunni er hægt að nálgast upptökur af ýmsum erindum sem haldin voru á Fræðaþingi.
 

Fimmtudagurinn 12. febrúar - Salur Íslenskrar erfðagreiningar

Daði Már Kristófersson - Þjóðhagslegur kostnaður núverandi landbúnaðarkerfis á Íslandi 
Simon Kay, ESB. - The Common Agricultural Policy up to 2013: models for Implementation
Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu - Áhrif aðildar að ESB á umhverfi landbúnaðarins
 

Málstofa A, Matvælaframleiðsla í breyttum heimi

Sjöfn Sigurgísladóttir - Breytt umhverfi - ný tækifæri fyrir Ísland í nýsköpun og framþróun 
Helgi Thorarensen og Gunnar Á. Gunnarsson - Tækifæri í lífrænni fiskframleiðslu
Jón Gíslason - Frjálst flæði búfjárafurða
Halldór Runólfsson - Hætta á að búfjársjúkdómar berist til landsins
Sigurborg Daðadóttir - Sjúkdómsvaldandi örverur
Jón Árnason - Auðlindanotkun í framleiðslu hráefnis til matvælaframleiðslu 
Björn Traustason og Fanney Ósk Gísladóttir - Hlutur skógræktar í ræktunarlandi framtíðar
Eyþór Einarsson - Verkefnið rafrænt dilkakjötsmat
Daði Már Kristófersson - Efnahagsmál og horfur
 

Föstudagurinn 13. febrúar
Málstofa C, Nýsköpun í dreifbýli, - smáframleiðsla matvæla

Arna Björg Bjarnadóttir - Frumleg hugsun, forskot í framtíðinni
Anna Karlsdóttir, Magnfríður Júlíusdóttir og Inga Elísabet Vésteinsdóttir - Nýsköpun og fjölþætting á býlum
Eyrún Jenný Bjarnadóttir og Hjördís SigursteinsdóttirÞróun sjálfbærrar skotveiðitengdrar ferðaþjónustu
Ólafur SigurgeirssonVerðmæti úr bæjarlæknum - er búhnykkur í bleikjueldi?
Sigurður Örn HanssonMatvæli beint frá býli - heilbrigðiskröfur 
Þóra Valsdóttir - Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum
Laufey HaraldsdóttirÁhugi ferðamanna á svæðisbundnum mat, niðurstöður spurningakannana
Guðmundur H. Gunnarsson - Stefnumótun í smáframleiðslu
 

Málstofa D, Aðbúnaður og heilbrigði búfjár

Torfi Jóhannesson -Siðferðisleg álitamál í sambandi við búfjárframleiðslu
Snorri SigurðssonAtferli búfjár og hönnunarforsendur nærumhverfis þess
Andrea Ruggeberg, Emma Eyþórsdóttir og fleiri. - Velferð mjólkurkúa í lausagöngufjósum á Íslandi
Sigríður Hjörleifsdóttir Sigurlaug Skírnisdóttir og fleiriErfðagreining dýra
Sveinn RagnarssonFóðurnýting íslenskra reiðhesta, er hún einstök? 
Sigtryggur Veigar Herbertsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir - Atferli hesta á húsi
Sigtryggur Veigar Herbertsson og Snorri Sigurðsson - Hross í hollri vist - staða hesthúshönnunar á Íslandi
Snorri Sigurðsson og Helgi Björn ÓlafssonÚtivist kúa og notkun mjaltaþjóna
 
 

Málstofa E, Vatnavistfræði

 
Jón S. Ólafsson, Haraldur R. Ingvason og Iris Hansen - Þörungar og smádýralíf í Lagarfljóti 
Elísabet Hannesdóttir - Lífsferlar hryggleysingja í staumvatni (Upptaka tókst ekki)
Bjarni K. Kristjánsson - Mikilvægi vistfræðilegra þátta fyrir fjölbreytileika dvergbleikju (Upptaka tókst ekki)
Guðmundur S. Gunnarsson og Stefán Ó. Steingríimsson - Óðalsatferli bleikju- og urriðaseiða í ám (Upptaka tókst ekki)
Kristinn Ólafur Kristinsson, Guðni Guðbergsson og Gísli Már Gíslason - Göngumynstur og hygningarstaðir laxa í Laxá í Aðaldal
Halla Kjartansdóttir og Sigurður Már Einarsson - Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum
Þórólfur Antonsson, Friðjófur Árnason og Ingi Rúnar Jónsson - Lífþyngd og framleiðsla smáseiða og gönguseiða lax í Vesturdalsá og Elliðaám
Guðni Guðbergsson - Framvinda fiskstofna í miðlunar- og uppistöðulónum

 

Málstofa F, Jarðrækt, belgjurtir og áburður

 

Áslaug Helgadóttir, Sigríður Dalmannsóttir, Þórdís Kristjánsdóttir og Þórey Ólöf Gylfadóttir - Meiri belgjurtir: meira og betra fóður – minni áburður?
Jóhannes Sveinbjörnsson, Þórey Ólöf Gylfadóttir og Steingrímur Þór Einarsson - Notkun smára til beitar og sláttar
 

 

Þórey Ólöf Gylfadóttir, Matthias Zielke og Áslaug Helgadóttir - Niturferlar í hvítsmáratúni
Friðrik Pálmasonk, Jón Guðmundsson og Halldór Sverrisson - Niturnám úr lofti í belgjurtum og tveimur trjátegundum
Tryggvi Sturla Stefánsson og Jón Hallsteinn Hallsson - Sjúkdómar í íslensku byggi - Greining á tegundum, erfðafjölbreytileika og sýkingarhæfni íslenskra sveppastofna
Guðni Þorvaldsson, Þorsteinn Guðmundsson og Hólmgeir Björnsson - Nitur, fosfór og kalí í áburðartilraunum á Geitasandi
Þóroddur Sveinsson - Leið til að lækka áburðarkostað á kúabúum - bætt nýting búfjáráburðar
Valgeir Bjarnason - Nýting sláturúrgangs í áburð, kjötmjöl og molta

 

 

Málstofa G, Frá sandi til skógar

 
Jóhann Þórsson, Ása L. Aradóttir og Steve Archer - Áhrif rasks á birkivistkerfi
 

Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir - Gróðurbreytingar á Skeiðarársandi (engin upptaka)

Magdalena Milli Hiedl, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín Svavarsdóttir - Colonization of mountain birch (Betula Pubescens) on Skeiðarársandur

Sveinn Runólfsson, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir - Skógeyjarsvæðið - endurheimt votlendis úr sandi

Berglind Orradóttir og Ólafur Arnalds - Vatnið á sandinum

Ólafur Arndalds, Berglind Orradóttir og Brita Berglund - Þróun jarðvegsþátta við uppgræðslu á Geitasandi

Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir - Áhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurframvindu (engin upptaka)

Hreinn Óskarsson - Hekluskógar - endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu (engin upptaka)

 

Málstofa H, Aðbúnaður og heilbrigði búfjár (frh.)

Grétar Hrafn Harðarson og Jóhannes SveinbjörnssonÁhrif fóðrunar á framleiðslusjúkdómua mjólkurhúsa
Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir, Magnús B. Jónsson og Jón Hallsteinn HallssonErfðafjölbreytileiki í íslenska kúastofninum
Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Sindri GíslasonVöxtur og þrif kálfa sem ganga með móður
Sigurður Sigurðarson, Hjalti Viðarsson og fleiriOrsakir lambadauða niðurstöður krufninga
Jón Viðar Jónmundsson - Breytingar á vanhöldum lamba á Íslandi á síðasta áratug
Hafdís Sturlaugsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir - Tengslamyndun og langtímatengsl venjulegra íslenskra áa og forystufjár
Guðjón Þorkelsson, Óli Þór Hilmarsson og fleiri - Úttekt á aflífun lamba og kælingu lambaskrokka


Upplýsingar fyrir höfunda efnis.