Beint í efni

Fræðaþing landbúnaðarins 2010

11.02.2010

Fræðaþing landbúnaðarins 2010 var haldið dagana 18. - 19. febrúar. Úrval af upptökum af fyrirlestrum af Fræðaþingi landbúnaðarins eru aðgengilegar á Netinu. Upptökurnar eru gerðar þannig úr garði að auðvelt er að hlaða þeim niður. Bæði er hægt að sjá glærur fyrirlesara og mynd- og hljóðupptökur. Smellið hér til að skoða erindin. Fræðaþingið er samvinnuverkefni 9 stofnana sem tengjast landbúnaði með einum eða öðrum hætti.

- Dagskrá Fræðaþings 2010

- Upptökur af erindum


- Rafrænt skráningareyðublað (lokað hefur verið fyrir skráningu)

Leiðbeiningar vegna gerð veggspjalda, gerð og snið greina má finna í gegnum eftirfarandi tengla (word-skjöl):

- gerð veggspjaldagreinar, snið greina, guidelines papers (leiðbeiningar á ensku).